20. fundur
utanríkismálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. maí 2017 kl. 09:00


Mættir:

Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE) formaður, kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 09:00
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 09:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:28
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:22

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1769. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 19. fundar var samþykkt.

2) 265. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:02
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 2-7.

Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti standa Jóna Sólveig Elínardóttir form., frsm., Álfheiður Ingadóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir, Birgir Ármannsson, Bryndís Haraldsdóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Teitur Björn Einarsson, Vilhjálmur Bjarnason.

3) 361. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti standa Jóna Sólveig Elínardóttir form., Birgir Ármannsson frsm., Álfheiður Ingadóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Teitur Björn Einarsson, Vilhjálmur Bjarnason.

4) 362. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti standa Jóna Sólveig Elínardóttir form., Vilhjálmur Bjarnason frsm., Álfheiður Ingadóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir, Birgir Ármannsson, Bryndís Haraldsdóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Teitur Björn Einarsson.

5) 363. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti standa Jóna Sólveig Elínardóttir form., Rósa Björk Brynjólfsdóttir frsm., Álfheiður Ingadóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir, Birgir Ármannsson, Bryndís Haraldsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Teitur Björn Einarsson, Vilhjálmur Bjarnason.

6) 364. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Jóna Sólveig Elínardóttir var valin framsögumaður málsins. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti standa Jóna Sólveig Elínardóttir form., frsm., Álfheiður Ingadóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir, Birgir Ármannsson, Bryndís Haraldsdóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Teitur Björn Einarsson, Vilhjálmur Bjarnason.

7) 365. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 100/2016 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti standa Jóna Sólveig Elínardóttir form., Ásta Guðrún Helgadóttir frsm., Álfheiður Ingadóttir, Birgir Ármannsson, Bryndís Haraldsdóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Teitur Björn Einarsson, Vilhjálmur Bjarnason.

8) Tilskipun nr. 2014/51/EB sem breytir öðrum gerðum er varða evrópskar eftirlitsstofnanir Kl. 09:40
Formaður kynnti álit efnahags- og viðskiptanefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.

9) Önnur mál Kl. 09:49
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00